Þessi sundbolur er úr línunni Sculpture hjá Speedo.
Sculpture línan byggir á því að konum líði vel í eigin skinni, ekki aðeins í vatninu heldur einnig í búningsklefanum og á bakkanum. Sculpture bolirnir eru úr sterku en jafnframt mjúku efni og veita því meiri stuðning ásamt því að lyfta brjóstum og fletja maga.
Annað...
- Varðandi stærðirnar frá Speedo, maður tekur akkúrat sína stærð. Sundföt eiga að vera vel þröng þegar maður er ekki ofan í vatninu því þau víkka töluvert þegar ofan í vatnið er komið.
- Til að viðhalda þessari frábæru endingu sem Speedo sundfatnaðurinn hefur þá mælum við með því að nota EKKI vindivélarnar í sundlaugunum og þvo sundfötin á 30°