Bættu sportlegu ívafi í sundbolinn þinn en á sama tíma halda í kvenleikann. Þessi er fullkominn fyrir sundið.
Stillanlegar hlýrar sem þú getur treyst að bolurinn haldi sér á sama stað alla sundferðina.
Góður stuðningur í brjóststykkinu
Ofur efnið ShapeComprex Ultra veitir gott aðhald, vaxtamótandi efni sem lyftir barmi og fletur maga.
Inniheldur Xtralife Lycra og endist því tvöfalt lengur en hefðbundið sundfataefni.
- Vaxtamótandi efni sem veitir aðhald, mótar línur, lyftir barmi og fletur maga.
- Afar létt og þunnt efni sem er stíft en á sama tíma alveg hrikalega sveigjanlegt.
-
- Miðlungs stuðningur í brjóststykki, saumarnir á bolnum eru hannaðir og þróaðir á þann máta að þeir halda í kvenleikann og móta aðhald á sama tíma.
- Tummy control - Tummy control tækni sem veitir aðhald á stöðum sem þörf er á án þess að bitna á sveigjanleika svo þú njótir sundferðarinnar.
- Mikið klórþol, inniheldur- LYCRA® XTRA LIFE™ svo bolurinn endist tvöfalt lengur en hefðbundið sundfataefni.
- ShapeComprex Ultra
- 69%Nylon 31% Xtra life Lycra
-
Annað...
- Varðandi stærðirnar frá Speedo, maður tekur akkúrat sína stærð. Sundföt eiga að vera vel þröng þegar maður er ekki ofan í vatninu því þau víkka töluvert þegar ofan í vatnið er komið.
- Til að viðhalda þessari frábæru endingu sem Speedo sundfatnaðurinn hefur þá mælum við með því að nota EKKI vindivélarnar í sundlaugunum og þvo sundfötin á 30°