Fyrsta skipti í VOXEN.
Loksins fáum við úlpu í Nike Plus línuna hjá Nike.
Úlpan er létt og mjúk í mittissídd.
Tveir renndir vasar sem eru fóðraðir með flís lagi svo það er eins og að stinga höndunum inní vettlinga þegar þú setur hendurnar í vasann.
Úlpan er með hettu.
Nike Swoosh logo'inu á bakinu.
Úlpan er með sérstakri polyester fylling, þar sem polyester'ið er ofið sem gefur slétta og extra mjúka útkomu.
Úlpan er aðeins lítil í númerum svo við mælum með því að taka númeri stærra en þú ert vön, (eða taka sama númer og þú tekur í Nike peysum og bolum)
Sídd sirka 76cm
100%polyester (amk 50%er endurunnin polyester)