Karfa

Decoy Sokkabuxur 150 DEN CABLEKNIT

Decoy Sokkabuxur 150 DEN CABLEKNIT Thumb_Decoy Sokkabuxur 150 DEN CABLEKNIT

Almennt

3.990 kr
+

Vörunúmer: D21

Decoy er Skandinavískt merki sem sérhæfir sig hönnun og framleiðslu á hágæða sokkabuxum.

Decoy hefur framleitt og hannað sokkabuxur síðan 1948. Decoy leggur áherslu á kvenleika, þægindi og gæði.

Þessar sokkarbuxur eru 150 den og eru vel þekjandi, buxurnar eru í svokölluðu cableknit munstri og úr mjúku ofnu efni.

** Inniheldur efnið Modal sem er einstakt efni sem er blanda af lífrænu efni og teygju sem er oft notað t.d. í íþróttafatnaði. Einkenni Modal er að það er andar alveg sérstaklega vel og dregur í sig raka sem hjálpar til að halda manni þurrum og að líða vel. 

60%modal, 38%polyamide, 2%elastane