Karfa

Decoy Nylon Sokkar 2 pack 30 DEN PLUS

Decoy Nylon Sokkar 2 pack 30 DEN PLUS Thumb_Decoy Nylon Sokkar 2 pack 30 DEN PLUS

Almennt

3.990 kr
2.793 kr
+

Vörunúmer: D30

Decoy er Skandinavískt merki sem sérhæfir sig hönnun og framleiðslu á hágæða sokkabuxum.

Decoy hefur framleitt og hannað sokkabuxur síðan 1948. Decoy leggur áherslu á kvenleika, þægindi og gæði.

Þessir sokkar eru 30 den og eru sérhannaðir fyrir konur sem eru með breiðari kálfa og ökkla, sokkarnir og teygjan sem er efst um kálfann er því breiðari og teygjanlegri. 

2 stk saman í pakka

Sokkarnir koma í einni stærð sem passar fyrir þær sem nota skóstærðir 37-45 

79%polyanude, 21%elastane