Karfa

DECOY ABSTRACT SEAMLESS

DECOY ABSTRACT SEAMLESS Thumb_DECOY ABSTRACT SEAMLESS

Almennt

990 kr
+

Vörunúmer: 920257

Decoy er Skandinavískt merki sem sérhæfir sig hönnun og framleiðslu á hágæða undirfatnaði, sokkabuxum og sokkum.

Decoy hefur framleitt og hannað vörurnar sínar síðan 1948. Decoy leggur áherslu á kvenleika, þægindi og gæði.

Sokkarnir frá Decoy eru dásamlegir, þeir eru mjúkir og teygjanlegir, innihalda lífræn efni sem aðstoðar fæturnar að halda réttu hita- og rakastigi yfir daginn.

Sokkarnir eru saumlausir um ökkla og tær og henta því afar vel þeim sem þola ekki að hafa teygju utan um ökklan af einhverjum ástæðum.

Hentar einstaklega vel fyrir þær sem eru gjarnan að safna bjúg á fótunum.

Sokkarnir eru ökklasokkar sem er þetta hefðbundna sokka snið, ná soldið upp fyrir ökkla kúluna.

Ein stærð sem hentar þeim sem nota stærð 37-41

95%bómull, 20%polyamid, 3%metallic fibers, 2%elastane