Calvin Klein kynnir með stolti línu sem heitir THE ECO SERIES, í þeirri línu eru klassískur tískufatnaður sem er framleiddur á sjálfbæran hátt á eins auðveldan og umhverfisvænan hátt og hægt er.
Þessi peysa frá Calvin Klein er úr blöndu af endurunnum og lífrænt ræktuðum bómul.
Bómmular blandað flís efni gerir peysna extra kósý
Oversized snið
Peysan er cropped og er því aðeins styttri en mittissídd
Calvin Klein logo á barmi sem er aðeins glansandi
Módelið er í stærð 2x
Stærðarviðmið fyrir peysuna er sirka
1x = 42-44
2x = 46-48
3x = 50-52
4x = 54-56
5x = 58-60
Sídd sirka 60cm
70% Lífrænt ræktaður bómull, 30% endurunninn polyester