Ofur sætur kjóll með litlum blómum prentuðum á efnið frá danska lúxus merkinu ADIA
Langar ermar og hneppt alla leið niður svo það er bæði hægt að nota hana opna og lokaða.
Kjóllinn er í lausu afslöppuðu oversized sniði.
Úr mjúku viscose gæðunum sem ADIA býður uppá.
Sídd sirka 110cm
100%viscose